Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skjalastjórnarkerfi
ENSKA
record management system
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Markaðsleyfishafar skulu koma á fót skjalastjórnarkerfi fyrir öll skjöl, sem eru notuð í lyfjagátarstarfsemi, sem tryggir að skjölin séu endurheimtanleg auk þess að tryggja að unnt sé að rekja ráðstafanir, sem eru gerðar til að rannsaka öryggisvanda, rekja tímaröð þessara rannsókna og rekja ákvarðanir um öryggisvanda, þ.m.t. dagsetningar þeirra og ferlið við ákvarðanatökuna.

[en] Marketing authorisation holders shall put in place a record management system for all documents used for pharmacovigilance activities that ensures the retrievability of those documents as well as the traceability of the measures taken to investigate safety concerns, of the timelines for those investigations and of decisions on safety concerns, including their date and the decision-making process.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 520/2012 frá 19. júní 2012 um lyfjagátarstarfsemi sem kveðið er á um í reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 726/2004 og tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 520/2012 of 19 June 2012 on the performance of pharmacovigilance activities provided for in Regulation (EC) No 726/2004 of the European Parliament and of the Council and Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32012R0520
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
records management system

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira